Veðrið; Skrifað þann 18.3.2014
Eins og veðrið er núna veitir ekki af góðum peysum, tískuheimurinn segir okkur að vorið nálgist en bara vetur hjá okkur ennþá. Þá er auðvelt að ylja sér við haust og vetratískuna frá the row ;)
Fann þessar fallegu myndir af ready to wear collection frá the row haust vetur 2014 á www.fashionising.com njótið vel ;) |