BLOGGIÐ
Vertu til er vorið... Skrifað þann 18.4.2017Djúsí;...safi 😊2 stk. rauð epli |
Sjá nánar |
Ráðgjöf Skrifað þann 27.4.2016Bjóðum upp á stílistaráðgjöf fyrir heimilið og garðinn.Tökum að okkur gluggaútstillingar og stíliserum einnig verslanir. |
Sjá nánar |
Nú birtir svo; Skrifað þann 6.1.2015Nú birtir svo sannarlega til hjá okkur...jólunum pakkað saman...Fallegi vorbæklingurinn frá AFFARI kominn út...Einstaklega fallegur að venju...vel unninn...stemningin ljúf og náttúruleg...Auðvelt að missa sig...Gjörið svo vel og njótið ;)Hér er hægt að nálgast bæklinginn í heild sinni...http://np.netpublicator.com/netpublication/n51435338 |
Sjá nánar |
Flugeldasýning; Skrifað þann 14.9.2014Haustið...Sá tími þegar allt springur út með sinni síðustu fegurð, eins og náttúran hafi verið að spara sig upp allt árið fyrir stóra loka sýningu...Þá fyllist allt af nýjum og spennandi vörum...Til að lýsa upp og umvefja heimilin okkar...Dásamleg flugeldasýning...Eigið gott haust og njótið vel...;) |
Sjá nánar |
Á svona kvöldum; Skrifað þann 9.7.2014Á svona kvöldum er auðvelt að gleyma sér í nýja haust- og vetrarbæklingnum frá Affari...Allt búið að vera á fullu við að undirbúa haustið með Affari...O&J...og margt fleira spennandi að koma inn...Gjörið svo vel og njótið ;) http://np.netpublicator.com/netpublication/n63855604 |
Sjá nánar |
Kertaljós; Skrifað þann 3.7.2014Hvað er notalegra en að kveikja á kertum á svona dögum og njóta...Auðvelt er að gera skemmtilegar og notalegar uppstillingar með kertaglösum -og stjökum frá AFF Concept til að skapa hlýlegt og fallegt umhverfi hjà sér...Kertaglösin -og stjakarnir frá AFF Concept eru falleg gjöf hvort sem er fyrir brúðkaup...afmæli...sumarbústaðinn eða bara heim...Verið velkomin...kveikjum á kertum og njótum ;) |
Sjá nánar |
Sumarfílingur; Skrifað þann 27.4.2014Nú þegar sumarið er formlega komið er tilvalið að græja heimilið í smá sumarskap...Auðvelt er að kalla fram sumarstemmingu með litríkum púðum og teppum í sófann...blómum í vasa og potta...líflegri gólfmottu...nú svo má màla einn vegg í fallegum lit...Skutla handklæðum og mottu í fallegum lit á baðherbergið...og breiða yfir rúmið með fallegu rúmteppi og púðum og skella litríkum mottum à gólfið...Endalaust fallegar og litríkar hugmyndir fyrir sumarið. |
Sjá nánar |
Veðrið; Skrifað þann 18.3.2014Eins og veðrið er núna veitir ekki af góðum peysum, tískuheimurinn segir okkur að vorið nálgist en bara vetur hjá okkur ennþá. Þá er auðvelt að ylja sér við haust og vetratískuna frá the row ;) Fann þessar fallegu myndir af ready to wear collection frá the row haust vetur 2014 á www.fashionising.com njótið vel ;) |
Sjá nánar |
Ný upplifun; Skrifað þann 18.3.2014Til að draumar rætist þarf maður fyst að láta sig dreyma...Tilbúin að sparka burt 2013 og fá glænýjan innblástur úr nýja vor-og sumar-bæklingnum Affari...Þá er auðvelt að láta sig dreyma.... Auðvelt að hoppa inná heimasíðunni ... www.aff.is ;) |
Sjá nánar |
Innblástur; Skrifað þann 17.3.2014Þegar um gífurlega mikinn áhuga á fallegum heimilum og góðri hönnun er annars vega, er gaman að geta birt myndir af því sem er áhugavert og veitir innblástur, hér koma nokkar yndislegar myndir frá O&J... |
Sjá nánar |
Nýjungar á nýju ári; Skrifað þann 16.1.2014Nýjungar eru núna ... og í byrjun árs er alltaf spennandi að spá í hvað árið mun bjóða okkur. Ljómi jólanna liðinn...allt frekar tómlegt. Nýjungar heilla og breyta smávegis til heima við...getur gert mikið. Bara eitt rósabúnt og fá sér nokkra smávasa...hjálpa til við að skapa áhugavert heimili. Persónulegur stíll með hjartað á réttum stað...nýtt er núna...nýji vor-og sumar-bæklingurinn er spennandi og fallegur...sjá inn á aff.is :) |
Sjá nánar |
Dúnmjúkur desember; Skrifað þann 29.12.2013Nú þegar dúnmjúkur desember er að líða...ilmur jólananna ómótstæðilegur og ástríðufullur matur hefur tekið af manni öll völd...er gott að leggjast upp í sófa með konfekt í seilingarfjarlægð...hafa það huggulegt og leyfa jólastreitunni að líða úr sér. Líta til baka og leyfa sér að horfa á þetta skemmtilega ár sem senn er að líða...sem án ykkar kæru vinir sem tekið hafið þátt í þessu ævintýri væri frekar litlaust...þið eruð skærar perlur á vinafestinni okkar og munuð skína skært á nýju stjörnu prýddu ári...með hækkandi sól í hjarta megi árið 2014 verða stjörum prýtt og færa ykkur hamingju, gæfu og gleði...
|
Sjá nánar |
Uppáhalds tíminn; Skrifað þann 17.11.2013Nú þegar skammdegið er skollið á.....er gott að berjast gegn myrkrinu með því að fjölga ljósunum í kringum okkur, enda tími hefða í hugum margra að fara í hönd. Seríur og kertaljós blása nýju og skemmtilegu lífi í umhverfi okkar.....og í huga margra uppáhalds tíminn að fara í hönd. Margir byrja að tína fram jólaskraut og nú er kopar, gylllt og gamaldags málið..... gylltir og glasandi munir taka yfir, svo spennandi.....gyllti liturinn umbreytir þannig hversdagslegasta umhverfi að ekki verður um villst að nú fer að styttast í aðventuna. En þangað til ljós og friður.....;) |
Sjá nánar |
Töfrar haustsins..... Skrifað þann 11.9.2013Nú þegar síðsumar er gengið í garð og bjartar sumarnætur eru að baki....tekur haustið við með sínum sérstöku töfrum. Því fylgir ákveðin kyrrð og dulúð. Uppáhaldstími hjá mörgum, náttúran tekur sífellt á sig nýjar myndir.....við ólík birtuskilyrði og með sinni yndislegu litasinfóníu. |
Sjá nánar |
Heimsókn í höfuðstöðvar Skrifað þann 11.9.2013Átti yndislega daga í höfuðstöðvum Affari. Kertagerðin stórkostleg og snyrtileg sem skiptir ekki minna máli. |
Sjá nánar |
Púðar 50x50 Skrifað þann 11.9.2013Þessir dásemdar listaverka púðar eru seldir í netverslun AFF og kosta 11.800 og eru 50X50. |
Sjá nánar |
Glerhjàlmar " Bell jar" Skrifað þann 11.9.2013Skemmtilegu og fallegu glerhjàlmarnir " Bell jar" okkar frà Affari í öllum stærðum og gerðum, hafa alveg slegið í gegn í vetur og ekkert làt nú í vorinu. Þà er hægt að nota yfir allskonar hluti og kerti til að fegra heimilið eða bara í eldhúsið yfir mat og yndisauka. En myndir segja meira en nokkur orð um fegurðina! |
Sjá nánar |