Skip Navigation LinksForsíða > Verslun > BONDI WASH > BENCH SPREY - ALHLIÐA HREINSIEFNI

BENCH SPREY - ALHLIÐA HREINSIEFNI

Nafn: BENCH SPREY - ALHLIÐA HREINSIEFNI
Vörunúmer:
Verð: 3.590 kr
Fjöldi

Bondi wash Áströlsku lúxus hreinlætisvörurnar.

Tasmanian pepper og lavender alhliða sprey
500 ml

unnar úr plöntum sem vaxa á Bondi ströndinni Ástralíu.
Vörurnar eru bæði mildar, með góða virkni og eru
öruggar í kringum börn, gæludýr og matvæli.
ilmurinn af þeim er engum líkur.

Má nota til að þrífa allt yfirborð. Stein, marmara, við o.fl
Áströlsku jurtirnar vinna sitt verk og skila heimilinu þínu tandurhreinu.
Fallegar umbúðir gera það að verkum að þú vilt geyma brúsann á borðinu.
sem gerir þér auðveldara fyrir að grípa í hann og þrífa.
barnalæsing er á stútnum og fjórir triggerar, þannig stjórnar
þú betur hversu mikið magn kemur úr brúsanum.

Verð: 3.590 kr

Tengdar vörur