Bondi wash lúxus hreinlætisvörurnar frá Ástralíu.
Syndey peppermint og rosemary glerúði
500 ml
unnar úr plöntum sem vaxa á Bondi ströndinni Ástralíu.
Vörurnar eru bæði mildar, með góða virkni og eru
öruggar í kringum börn, gæludýr og matvæli.
ilmurinn af þeim er engum líkur.
Spreyið á rúður, spegla og einnig á sturtuglerið til að halda því hreinu og fínu.
svo fælir líka piparmyntan flugur úr gluggakistum í burtu.
umbúðirnar eru svo fallegar að maður vill helst hafa þær uppi á borði sem
gerir það að verkum að auðveldara er að grípa í brúsann og þrífa.
barnalæsing er á stútnum og fjórir triggerar, þannig getur þú
stjórnað betur hversu mikið magn kemur úr brúsanum.